2. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 22. september 2022 kl. 09:10


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:05
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:05
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS) fyrir Berglindi Ósk Guðmundsdóttur (BGuðm), kl. 09:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:05
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:05
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:05
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:05
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:05

Hildur Sverrisdóttir boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.
Haraldur Benediktsson boðaði forföll.
Hanna Katrín Friðriksson vék af fundi kl. 10:03.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerð 1. fundar var samþykkt.

2) Kynning á þingmálaskrá matvælaráðherra á 153. löggjafarþingi (2022 - 2023) Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Ása Þórhildur Þórðardóttir, Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, Kolbeinn Árnason og Kári Gautason frá matvælaráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 10:16
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:16